Nos copains islandais.

Publié le par cycle3

Frakkland

 

 

 

 Íslenski fáninn

 

Bekkjarmynd 2. I.S.

 

 

Haustið 2009 hófst samstarfsverkefni 2. I.S. og nemenda í franska skólanum Ecole du Rougier de Montlaur í Frakklandi. Verkefnið ber heitið Views of Children. Markmiðið með verkefninu er að gefa nemendum tækifæri til að kynnast öðru umhverfi og annarri menningu. Verkefnið gefur nemendum tækifæri til að kynnast betur margmiðlun og hvernig hægt er að eiga samskipti  með hjálp netsins. Hóparnir munu skiptast á tölvuskeytum, myndum, myndböndum o.fl.

Stefnt er að því að halda verkefninu áfram og leyfa því að þróast áfram, hugsanlega í einhver ár.

Umsjónarmenn verkefnisins eru Ingibjörg Sigfúsdóttir umsjónarkennari 2. I.S. og Elísabet Benónýsdóttir kennsluráðgjafi. Þátttakandi í verkefninu fyrir hönd Ecole du Rougier De Montlaur er Olivier Reggiani.

Hér má sjá bloggsíðu í tengslum við verkefnið

 

Pour suivre ce projet :

 

http://france.islande-les.enfants.se.rencontrent.over-blog.com

Pour être informé des derniers articles, inscrivez vous :
Commenter cet article